skip to Main Content

Ný ofurtölva tekin í notkun.

Ný ofurtölva Veðurstofu Íslands VÍ og dönsku veðurstofnunar DMI var nýlega tekin í notkun að Bústaðarvegi í Reykjavík.  Samstarf íslensku og dönsku veðurstofanna hefur verið náið og langvarandi eða allt frá stofnun hennar sem spratt út frá þeirri dönsku.   Ofurtölvan…

Read More

Breytingar á yfirstjórn

Tilkynning til viðskipavina Þórhallur Tryggvason lætur nú af störfum sem framkvæmdastjóri Orkuvirkis. Nýr framkvæmdastjóri er Kristján J. Guðmundsson. Kristján hefur starfað hjá Orkuvirki síðastliðin 20 ár og er öllum hnútum kunnugur, síðast sem yfirverkefnastjóri. Við væntum þess að þessar breytingar…

Read More

Nýr starfsmaður

Gísli Þór Ólafsson hefur bæst  í öflugt lið tæknimanna hjá Orkuvirki. Gísli hefur víðtæka reynslu úr orkugeiranum, hann hefur starfað á Verkfræðistofunni Afl og Orku í meira en 15 ár.  Gísli hefur mikla reynslu af hönnun, liðavernd háspennukerfa, liðastillingum ofl.  Hjá…

Read More

Ný aðaldreifing fyrir Veðurstofu Íslands

Orkuvirki hefur undirritað samning um smíði og uppsetningu á nýrri aðaldreifingu fyrir Veðurstofu Íslands.  Um er að ræða aðaldreifiskáp með tveimur 1250 A aðalrofum, fyrir heimtaug og varafl.   Verkið er liður í því að Veðurstofa Íslands og danska veðurstofan…

Read More

Þjálfun í tengingum 66 kV strengja

Orkuvirki í samvinnu við NKT- kapalframleiðanda frá Svíþjóð sem hefur selt háspennu-jarðstrengi til Landsnets sem leggja á suðurlandi nú í sumar. Strengirnir eru 66kV og eru lagðir annarsvegar á milli Þorlákshafnar og Selfoss,   og hinsvegar milli Hvolsvallar og Hellu. Milli…

Read More

VARAAFL OG SNJALLNET Á VESTFJÖRÐUM

28.04.2015 Mikilvægum áfanga í að auka orkuöryggi á Vestfjörðum var fagnað í Bolungarvík í dag. Þá tók iðnaðar- og viðskiptaráðherra formlega í notkun nýja varaaflstöð Landsnets, nýtt tengivirki Landsnets og Orkubús Vestfjarða í Bolungarvík og snjallnetskerfi fyrir Vestfirði – sem…

Read More

Styrkur til samfélagsins á Ísafirði

Orkuvirki ehf. veitti í sesember sl. sex félögum samfélagsstyrki, samtals að fjárhæð 2,3 milljónir króna. Félögin sem fengu styrk eru Íþróttafélagið Kubbi, Edinborgarhúsið, Sólstafir, Krabbameinsfélagið Sigurvon, Íþróttfélagið Ívar og MND-félagið. Orkuvirki er reykvískt fyrirtæki sem starfar um allt land við…

Read More
Back To Top