Ný ofurtölva tekin í notkun.
Ný ofurtölva Veðurstofu Íslands VÍ og dönsku veðurstofnunar DMI var nýlega tekin í notkun að Bústaðarvegi í Reykjavík. Samstarf íslensku og dönsku veðurstofanna hefur verið náið og langvarandi eða allt frá stofnun hennar sem spratt út frá þeirri dönsku. Ofurtölvan…