skip to Main Content

Nýr starfsmaður

Gísli Þór Ólafsson hefur bæst  í öflugt lið tæknimanna hjá Orkuvirki. Gísli hefur víðtæka reynslu úr orkugeiranum, hann hefur starfað á Verkfræðistofunni Afl og Orku í meira en 15 ár.  Gísli hefur mikla reynslu af hönnun, liðavernd háspennukerfa, liðastillingum ofl.  Hjá okkur mun Gísli starfa við hönnun stjórn og varnarbúnaðar fyrir framleiðslu Orkuvirkis á aflrofaskápum og öðrum verkefnum, ásamt verkefnastjórn, gangsetningarprófunum ofl.ofl

 

.Gísl Þór (730x1024)

Back To Top