Fimmtudaginn 21. Október, tók Orkuvirki við viðurkenningu fyrir Framúrskarandi fyrirtæki árið 2021. Þetta er í sjötta skipti sem Orkuvirki…
Föstudagsfundir
Allir föstudagar hjá Orkuvikri byrja á öryggismálafundi með starfsmönnum þar sem tekin eru fyrir hin ýmsu mál sem snúa að öryggismálum starfsmanna. Fundirnir eru með ýmsum hætti þar sem starfsmenn eða stjórnendur koma með með málefni á fundinn sem snúa að öryggis starfsmanna. Í dag var tekið fyrir hvernig á að bera sig að við merkja, læsa og prófa.