Stjórnkerfi Orkuvirkis: nýjar ISO vottanir
Orkuvirki hefur haft vottað gæðastjórnkerfi í samræmi við ISO 9001 síðan árið 2016. Nú hefur verið bætt við vottun á: Heilbrigðis- og Öryggisstjórnkerfi í samræmi við ISO 45001:2018 Umhverfisstjórnkerfi í samræmi við ISO 14001:2015 Á tímum aukinnar samkeppni og kröfu…