Orkuvirki hefur haft vottað gæðastjórnkerfi í samræmi við ISO 9001 síðan árið 2016. Nú hefur…
Kantlýsing Hvalfjarðagöngum
Orkuvirki ehf. hefur skrifað undir verksamning við Vegagerðina um uppsetningu á kantlýsingarkerfi fyrir Hvalfjarðargöng. Um er að ræða 506 kantljós og 11,5 km af fræsingu og jarðstreng. Verkinu skal lokið 1. Nóvember 2020