skip to Main Content
Háspennuskapur Framleidsla

MILLISPENNUAFLROFASKÁPAR

Orkuvirki er með eigin framleiðslu á gerðarprófuðum aflrofaskápum af gerð Tryggvi 2000.

Helstu eiginleikar:

  • Gerðarprófaðir 12 kV aflrofaskápar, 630 A til 2.500 A
  • Prófað eftir staðlinum IEC 61271-200
  • Ljósbogaprófun (internal arc test)

Helstu kennistærðir:

  • 12 kV (28/75 kV)
  • 31,5 kA og ljósbogaþolsprófun (31,5 kA í 1 sek).
  • Við framleiðum einnig varrofaskápum fyrir 12 kV.

LÁGSPENNUROFASKÁPAR

Hönnun og samsetning á Holec Tabula aflrofaskápum.

Framleiddar hafa verið fjölmargar aðaltöflur (MDB) og mótordreifitöflur (MCC) undanfarin 25 ár. Orkuvirki hefur einnig verið með framleiðslu á eigin rofaskápum fyrir „listarofa“, sem einkum hafa gagnast rafveitum.

Tabula-skapur_ny
Almennar_raflagnir1

STJÓRN- OG VARNARBÚNAÐUR OG GÁTTIR

  • Stjórn- og varnarliðar frá þekktum framleiðendum
  • Annar stjórnbúnaður eftir óskum viðskiptamanna
  • Samskiptagáttir af gerð ABB COM600
  • Deilihönnun og forritun á vegum Orkuvirkis
Back To Top