skip to Main Content

Kantlýsing Hvalfjarðagöngum

Orkuvirki vinnur nú að uppsetningu kantlýsingar í Hvalfjarðagöngum.  Uppsetningin verður bylting í umferðaröryggi í göngunum.  Búnaðurinn LED ljós ásamt stjórnbúnaði er Svissnesk gæða vara frá Gifas.  Undirverktaki Orkuvirki í þessu verkefni er Sagtækni en sjá þeir um sögun fyrir streng og borun fyrir ljós.

 

Unnið verður við þetta frá kl.22. til 7.00 sunnudaga til föstudaga næstu vikurnar og viljum við því biðja vegfarendur sem eiga leið um göngin á þessum tímum að fara sérstaklega varlega og taka tillit til okkar starfsmanna og sýna þolinmæði á meðan framkvæmdum stendur.

 

Back To Top