skip to Main Content

Starfsemi Orkuvirkis skiptist aðallega á fjögur svið, sem milli ára hafa reynst mismikilvæg í starfsemi fyrirtækisins. Mismunandi hefur verið frá ári til árs hvaða geiri hefur reynst stærstur. Aukning í starfsemi er nú  mest á sviði stjórn- og varnarbúnaðar.

Fjórar stoðir:

  • Millispennuaflrofaskápar
  • Lágspennutöflur
  • Verktakar
  •  Stjórn- og varnarbúnaður ásamt fjarskiptagáttum

Meginstarfsemi:

Framleiðsla og uppsetning á rafbúnaði: 

  • Til vinnslu og flutnings raforku
  • Til dreifingar raforku
  • Uppsetning framleiðslutækja og viðhald
  • Verktakar, undirverktakar
  • Uppsetning almennra raflagna
  • Þjónusta við búnað
Back To Top