skip to Main Content

Undirritun samninga um tengivirki á Bakka og Þeistareykjum

Orkuvirki í samstarfi við ABB Substations undirrituðu samning við Landsnet um búnað fyrir tengivirkin að Bakka og Þeistareykjum. Samningurinn felur í sér hönnun, framleiðslu og afhendingu á búnaði ásamt uppsetningu og prófunum. Tengivirkið á Bakka er 3 reitir 220 kV, 33kV, 12 kV ásamt stjórn og varnarbúnaði og hjálparkerfum. Tengivirkið á Þeistareykjum er 5 reitir 220 kV, 11 kV, stjórn og varnarbúnaður og hjálparkerfi. Verklok áætluð október 2017.

 

IMG_1668

Frá vinstri, Kristján J Guðmundsson framkvæmdastjóri Orkuvirkis, Martin Frank frá ABB og Guðmundur Ingi Ásmundsson frá Landsneti

Back To Top