by stjori | ágú 18, 2020 | Uncategorized
Orkuvirki hefur undanfarin ár tekið þátt í verkefninu Atvinnutengt nám í samstarfi við Velferðarsvið Reykjavíkurborgar. Verkefnið felur í sér: Velferðarsvið Reykjavíkurborgar stendur fyrir verkefni sem heitir Atvinnutengt nám fyrir grunnskólanema, fyrir nemendur í 9....
by stjori | júl 15, 2020 | Uncategorized
Landsnet hefur ákveðið að semja við Orkuvirki um uppsetningu á nýju 220 kV tengivirki á Hólasandi norðan við Mývatn, ásamt nýju 220 kV tengivirki á Rangárvöllum Akureyri sem mun tengjast núverandi 132 kV virki sem þar er fyrir. Verktíminn er frá júlí/ágúst 2020 til...
by stjori | jún 11, 2020 | Uncategorized
Orkuvirki hefur unnið að endurnýjun á 220kV rofareit fyrir Elkem. Verkið fólst í því að setja saman og full prófa 220kV rofareit. Tími til rofaskiptana var mjög naumur þar sem verksmiðjan er í fullum rekstri, því var ákveðið að setja reitinn saman og prófa á...
by stjori | maí 15, 2020 | Uncategorized
Orkuvirki ehf. hefur skrifað undir verksamning við Vegagerðina um uppsetningu á kantlýsingarkerfi fyrir Hvalfjarðargöng. Um er að ræða 506 kantljós og 11,5 km af fræsingu og jarðstreng. Verkinu skal lokið 1. Nóvember 2020
by stjori | maí 6, 2020 | Uncategorized
Vegagerðin hefur ákveðið að setja upp díóðuljós með 25 metra millibili á vegakantana í Hvalfjarðargöngum til að leiðbeina ökumönnum. Hefðbundnar vegstikur eru núna í göngunum. Þær verða fljótt skítugar og sjást ekki vel þegar ekið er með lágu ljósin....
by stjori | mar 23, 2020 | Uncategorized
Starfsemi Orkuvirkis mun taka tímabundnum breytingum næstu vikurnar Vegna COVID-19 faraldurs hefur verið gripið til ráðstafana sem allar miða að því að tryggja heilsu og öryggi starfsmanna og óskerta þjónustu við viðskiptavini. Á Tunguhálsi þar sem skrifstofa, tækni-...