Nýir aðalrofar fyrir aðaldreifingu  LSH í Fossvogi

Nýir aðalrofar fyrir aðaldreifingu LSH í Fossvogi

Orkuvirki undirritar verksamning við LSH um skipti á aflrofum fyrir aðaldreifingu LSH í Fossvogi.  Í verkinu fellst að skipt veður um innkomandi aflrofa fyrir heimtaugar og díselvélar.  Aflrofarnir eru 2500 A að stærð.  LSH er einnig að bæta við nýrri díselrafstöð...
Nýir dreifiskápar fyrir gagnaver Advania Mjölnir 3.

Nýir dreifiskápar fyrir gagnaver Advania Mjölnir 3.

Orkuvirki afhendir tvo nýja dreifiskápa fyrir nýtt gagnaver Advania Mjölnir 3 á Fitjum í Reykjanesbæ.  Um er að ræða Tabula dreifiskáp fyrir línurofa frá Hager ásamt mælingu fyrir útganga. Skáparnir eru hannaðir af Verkfræðistofu Jóhanns Indriðasonar.  Smíðin gekk...
Þjálfun í tengingum 66 kV strengja

Þjálfun í tengingum 66 kV strengja

Orkuvirki í samvinnu við NKT- kapalframleiðanda frá Svíþjóð sem hefur selt háspennu-jarðstrengi til Landsnets sem leggja á suðurlandi nú í sumar. Strengirnir eru 66kV og eru lagðir annarsvegar á milli Þorlákshafnar og Selfoss,   og hinsvegar milli Hvolsvallar og...
VARAAFL OG SNJALLNET Á VESTFJÖRÐUM

VARAAFL OG SNJALLNET Á VESTFJÖRÐUM

28.04.2015 Mikilvægum áfanga í að auka orkuöryggi á Vestfjörðum var fagnað í Bolungarvík í dag. Þá tók iðnaðar- og viðskiptaráðherra formlega í notkun nýja varaaflstöð Landsnets, nýtt tengivirki Landsnets og Orkubús Vestfjarða í Bolungarvík og snjallnetskerfi fyrir...