by stjori | júl 7, 2015 | Fréttir
Orkuvirki undirritar verksamning við LSH um skipti á aflrofum fyrir aðaldreifingu LSH í Fossvogi. Í verkinu fellst að skipt veður um innkomandi aflrofa fyrir heimtaugar og díselvélar. Aflrofarnir eru 2500 A að stærð. LSH er einnig að bæta við nýrri díselrafstöð...
by stjori | jún 1, 2015 | Fréttir
Orkuvirki afhendir tvo nýja dreifiskápa fyrir nýtt gagnaver Advania Mjölnir 3 á Fitjum í Reykjanesbæ. Um er að ræða Tabula dreifiskáp fyrir línurofa frá Hager ásamt mælingu fyrir útganga. Skáparnir eru hannaðir af Verkfræðistofu Jóhanns Indriðasonar. Smíðin gekk...
by stjori | maí 19, 2015 | Fréttir
Orkuvirki í samvinnu við NKT- kapalframleiðanda frá Svíþjóð sem hefur selt háspennu-jarðstrengi til Landsnets sem leggja á suðurlandi nú í sumar. Strengirnir eru 66kV og eru lagðir annarsvegar á milli Þorlákshafnar og Selfoss, og hinsvegar milli Hvolsvallar og...
by stjori | maí 5, 2015 | Fréttir
28.04.2015 Mikilvægum áfanga í að auka orkuöryggi á Vestfjörðum var fagnað í Bolungarvík í dag. Þá tók iðnaðar- og viðskiptaráðherra formlega í notkun nýja varaaflstöð Landsnets, nýtt tengivirki Landsnets og Orkubús Vestfjarða í Bolungarvík og snjallnetskerfi fyrir...
by stjori | sep 28, 2014 | Fréttir
Orkuvirki var valið framúrskarandi fyrirtæki af Credit Info fyrir árið 2014. Þetta er annað árið í röð sem Orkuvirki hlýtur þessa nafnbót.