by stjori | jan 19, 2017 | Uncategorized
Framkvæmdum við nýtt tengivirki Veitna og Landsnets á Akranesi lauk vorið 2016 og var það tekið formlega í notkun við athöfn 18. janúar. Við þetta tilefni ávarpaði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, gesti. Nýja...
by stjori | nóv 25, 2016 | Uncategorized
Nú í haust hafa staðið yfir framkvæmdir á lóð Orkuvirkis þar sem verið var að girða lóðina af og gera snyrtilegra í kringum húsið. Búið er að aðskilja aðkomu að skrifstofu og vörumóttöku.
by stjori | nóv 14, 2016 | Uncategorized
Laugardaginn 12. nóvember tók Orkuvirki þátt í framkvæmdakeppni framhaldsskólanna sem ber nafnið Boxið. Þar keppa lið frá framhaldsskólum landsins í lausnum þrauta sem fyrirtæki í tæknigeiranum leggja fyrir nemendur og fá þau hálftíma til að leysa verkefnin. Þetta er...
by stjori | nóv 2, 2016 | Uncategorized
Fyrir nokkrum árum var tekin ákörðun um að þróa stjórnkerfi Orkuvirkis að ISO 9001 staðlinum. Unnið hefur verið eftir gæðastjórnkerfi síðan 2009, það var svo í árslok 2015 sem ákveðið var að stíga skrefið til fulls og fá vottun á kerfið. Í upphafi var stjórnkerfið...
by stjori | okt 31, 2016 | Uncategorized
Orkuvirki og Ísavia undirrita samninga um smíði dreifiskápa. Um er að ræða fjóra 2.500 Amper 400 V dreifskápa sem settir verða upp í svonefndum Vault 1 og 2 á Keflavíkurflugvelli. Áætlað er að verkinu verði lokið um áramó 2016/2017....