Miklir möguleikar með  Eton Tabula töflukerfum!

Miklir möguleikar með Eton Tabula töflukerfum!

Með Tabula fáið þið vel skipulagt, einingabyggt og sveigjanlegt rafmagnsskápakerfi, til uppbyggingar á öruggum og hagkvæmum rafdreifiskápum, byggðum í samræmi við gildandi staðla og staðal eins og IEC/EN 61439 Jafnvel með mjög fáum kerfisíhlutum er unnt að byggja...
Nýir dreifiskápar fyrir Advanía Data Center.

Nýir dreifiskápar fyrir Advanía Data Center.

Skrifað hefur verið undir verksamning um smíði og uppsetningu nýrra dreifiskápa fyrir Advania Data Center.  Um er að ræða skápa fyrir Gagnaverið Mjölni að Fitjum í Reykjanesbæ.  Það voru þeir Guðmundur Sigvaldason framkvæmdastjóri Orkuvirkis og Benedikt Gröndal frá...
Háspennutenginámsekið

Háspennutenginámsekið

Á dögunum var sóttu starfsmenn Orkuvirki námsekið í tengingum háspennustrengja.  Námseiðið var undir styrkri stjórn Guðna Elíassonar frá Rönning en hann hefur mentað sig sem leiðbeinandi á slíkum námskeiðum en honum til aðstoðar var einn af okkar reyndustu mönnum...
Nýr framkvæmdastjóri Orkuvirkis

Nýr framkvæmdastjóri Orkuvirkis

Guðmundur Sigvaldason hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Orkuvirkis og mun hefja störf í febrúar 2020. Guðmundur hefur undanfarin sjö ár starfað sem framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi og leitt þar mikla og öfluga uppbyggingu félagsins.  Þá var hann...
Nýtt tengivirki Landsnets á Þeistareykjum spennusett

Nýtt tengivirki Landsnets á Þeistareykjum spennusett

Nýtt tengivirki Landsnets á Þeistareykjum var spennusett 21. sept. Orkuvirki í samstarfi við ABB Substation sá um hönnun, uppsetningu og prófun á háspennu rafbúnaði tengivirkisins. Verkinu var skilað til Landsnets 15. júlí s.l til viðtökuprófana. Þeim prófunum er nú...
Nýtt tengivirki á Akranesi

Nýtt tengivirki á Akranesi

Framkvæmdum við nýtt tengivirki Veitna og Landsnets á Akranesi lauk vorið 2016 og var það tekið formlega í notkun við athöfn 18. janúar. Við þetta tilefni ávarpaði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, gesti. Nýja...