Háspennutenginámsekið

Háspennutenginámsekið

Á dögunum var sóttu starfsmenn Orkuvirki námsekið í tengingum háspennustrengja.  Námseiðið var undir styrkri stjórn Guðna Elíassonar frá Rönning en hann hefur mentað sig sem leiðbeinandi á slíkum námskeiðum en honum til aðstoðar var einn af okkar reyndustu mönnum...
Nýr framkvæmdastjóri Orkuvirkis

Nýr framkvæmdastjóri Orkuvirkis

Guðmundur Sigvaldason hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Orkuvirkis og mun hefja störf í febrúar 2020. Guðmundur hefur undanfarin sjö ár starfað sem framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi og leitt þar mikla og öfluga uppbyggingu félagsins.  Þá var hann...
Nýtt tengivirki Landsnets á Þeistareykjum spennusett

Nýtt tengivirki Landsnets á Þeistareykjum spennusett

Nýtt tengivirki Landsnets á Þeistareykjum var spennusett 21. sept. Orkuvirki í samstarfi við ABB Substation sá um hönnun, uppsetningu og prófun á háspennu rafbúnaði tengivirkisins. Verkinu var skilað til Landsnets 15. júlí s.l til viðtökuprófana. Þeim prófunum er nú...