by stjori | feb 18, 2020 | Uncategorized
Á dögunum var sóttu starfsmenn Orkuvirki námsekið í tengingum háspennustrengja. Námseiðið var undir styrkri stjórn Guðna Elíassonar frá Rönning en hann hefur mentað sig sem leiðbeinandi á slíkum námskeiðum en honum til aðstoðar var einn af okkar reyndustu mönnum...
by stjori | nóv 21, 2019 | Uncategorized
Guðmundur Sigvaldason hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Orkuvirkis og mun hefja störf í febrúar 2020. Guðmundur hefur undanfarin sjö ár starfað sem framkvæmdastjóri Golfklúbbsins Leynis á Akranesi og leitt þar mikla og öfluga uppbyggingu félagsins. Þá var hann...
by stjori | jan 30, 2018 | Fréttir
Creditinfo framkvæmir árlega fjárhagslegt styrk- og stöðugleikamat á fyrirtækjum landsins og birtir í kjölfarið lista yfir þau fyrirtæki sem uppfylla öll skilyrði. Þau fyrirtæki sem standast kröfurnar teljast framúrskarandi að mati Creditionfo. Greining Creditinfo...
by stjori | sep 22, 2017 | Uncategorized
Nýtt tengivirki Landsnets á Þeistareykjum var spennusett 21. sept. Orkuvirki í samstarfi við ABB Substation sá um hönnun, uppsetningu og prófun á háspennu rafbúnaði tengivirkisins. Verkinu var skilað til Landsnets 15. júlí s.l til viðtökuprófana. Þeim prófunum er nú...
by stjori | jan 26, 2017 | Fréttir
Creditinfo framkvæmir árlega fjárhagslegt styrk- og stöðugleikamat á fyrirtækjum landsins og birtir í kjölfarið lista yfir þau fyrirtæki sem uppfylla öll skilyrði. Þau fyrirtæki sem standast kröfurnar teljast framúrskarandi að mati Creditionfo. Greining Creditinfo...