Creditinfo framkvæmir árlega fjárhagslegt styrk- og stöðugleikamat á fyrirtækjum landsins og birtir í kjölfarið lista…
Nýr starfsmaður
Erla Eiríksdóttir hefur bæst í öflugt lið tæknimanna hjá Orkuvirki. Erla er verkfræðingur frá Háskóla Íslands og með Meistaragráðu M.Sc. í rafmagns- og tölvuverkfræði frá Karlsruhe Institute of Technology í Þýskalandi. Hún mun annast ýmis verkefni hjá Orkuvirki á sviði háspennu, hönnunar og verkefnistjórnar.