skip to Main Content

Gæðastefna

 • Að ávallt sé leitast við að uppfylla kröfur viðskiptamanna um gæði og væntingar
 • Að starfsfólk sé ávallt vel þjálfað, hæft í sínu fagi og ánægt í starfi
 • Að leggja áherslu á virkt gæðastjórnunarkerfi og stefna að vottun (ISO 9001:2008)
 • Að starfsemin byggist á trausti og fagmennsku, þar sem öryggis- og umhverfissjónarmið eru höfð að leiðarljósi
 • Að fylgja fyrirmælum, lögum og reglum sem við eiga um starfsemina
 • Að skila hagkvæmum tæknilausnum sem hæfa hverju verkefni
 • Að vinna að stöðugum umbótum í starfseminni
 • Að vera ávallt fyrirmyndar vinnustaður

Starfsmannastefna

 • Að búa starfsmönnum aðstöðu þannig að fyrirtækið sé eftirsóknarverður vinnustaður
 • Að hvetja til stöðugrar þróunar í starfi t.d. með þjálfun og endurmenntun.
 • Að stuðla að góðum starfsanda og gagnkvæmum sveigjanleika í starfsumhverfi, þar sem þarfir fjölskyldu og vinnu fari saman.
 • Að búa starfsmönnum hvetjandi starfsumhverfi þar sem þeir efla reynslu, sjálfstæði og metnað í starfi.
 • Að styðja við félagstarf starfsmanna.
 • Að stuðla að heilsueflingu starfsmanna.
Back To Top